Mánudagur 16. október
Gyða gaf okkur nýjar glósur sem heita efnisheimurinn, hlui 2 og svo fórum við í kynningu inná nearpod um efnafræði og næsti ”kafli” er um frumeindir, öreindir og rafeindir.
Frumeindir eru pínu litlar og ósýnilegar agnir og eru um Rúmlega hundrað mismunandi gerðir frumeinda sem eru þekktar. Í frumeindum eru mismunandi stærð, massi og hegðun.
- Sætistala frumefnis í lotukerfinu segir til um fjölda róteinda í kjarna frumeinda.
- Rafeindir eru jafn margar og róteindirnar.
- Fjöldi róteinda og rafeinda ráða eiginleikum frumefnis.
- Fjöldi róteinda segir þá til með sætistölu frumefnisins og einnig tegund þess.
mér finnst persónulega best að útskýra þetta þannig að róteinidrnar og nifteindirnar safnast saman inní kjarnanum og rafeindarhvolið er í kringum kjarnan.
miðvikudagur 18.október
Gyða var veik. Þannig að Jóhanna Lilja var með okkur í tímanum. Við fengu að spila og fara í ipadana :))
Fimmtudagur 19. október
Við vorum í tölvum allan tíman að skoða video. Næsta verkefni hjá okkur var að velja efni sem okkur langar að vita meira um og vip eigum að vinna með efnið núna næstu 1-2 vikurnar og gera kynningu. Ég valdi Ál (aluminum). Við eigum að skila kynningunni inná padlet link.