hlekkur 5 vika 1

mánudagur 22. janúar

Við byrjuðum tímann á nearpod kynningu um orka og Bylgjur eða eðlisfræði sem er nýji hlekkurinn sem við erum að byrja á. Við glósuðum líka og teiknuðum eitthvað inná hugakortið, bara mismikið eftir þörfum. Við fórum mikið í mismunandi gerðir af bylgjum og heitin á ” “svæðunum” á bylgjunni, t.d öldutoppur, öldudalur, bylgjulengd,  jafnvægisstaða og sveifluvídd.

 

BB0C60AF-981B-4B45-88E6-E514B7C09B4Abylgja er röskun á jafnvægisstöðu sem flytur  hljóð, rafmagn, ljós, orku o.s.frv: í lofti, vatni, tómarúmi eða í gegnum föst efni. Í langflestum tilfellum er þær ekki sýnilegar en örfáar af þeim geta verið sýnilegar t.d hitabylgkur.

Tíðni (Hz) eru sveiflurnar í bylgjunni ss því meiri tíðni því styttri sveiflur. og það fer líka allt eftir styrknum (dB) hversu stórar bylgjurnar eru, og svo er bylgjulengdin sjálf mæld í metrum.

 

Miðvikudagur 24. janúar

Gyða var ekki á dag, þannig að Ann Winter var með okkur í þessum tíma. Í tímanum fórum við að skoða nýla kynningu inná nearpod um hljóðbylgjur og hvernig hljóð ferðast á milli staða. Við skoðuðum kynningarnar bara hver fyrir sig í ipad núna í staðin fyrir að hafa kynninguna uppá skjávarpanum. Við fengum líka frjálst í lokinn, vegna þess að þetta var tvöfaldur tími 🙂

Fimmtudagur 25. janúar

Við fórum í phet í tímanum og skoðuðum verkefni sem heitir “make waves”. Nafnið á forritinu skýrir sig eiginlega sjálft, en við vorum semsagt að búa til okkar eigin bylgjur, og svo var verkefni þar sem við áttum að búa til ákveðnar bylgjur sem voru á mynd fyrir neðan. Hér getið þið skoðað verkefnið ⇒⇒⇒⇒ phet

Þegar við vorum aðeins búin að leika okkur í phet þá fórum við að vinna í excel.

frétt

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this:
search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close