Hlekkur 5 vika 3

Mánudagur 5. febrúar

við lögðum sérstaka áherslu á ljós og rafsegulrófið í þessum tíma og svo líka liti?

Rafsegulróf

rafsegulbylgjur eru fokkaðar í rafsegulróf. Hver og ein tegund geislanna í rafsegulrófinu hefur ákveðna bylgjulengd, ljóseindaorku og tíðni.
Útvarpsbylgjur, örbylgjur, sýnilegt ljós, útfjólubláir geislar, innrauðgeislun, röntgengeislun og gammageislun eru allt rafsegulbylgjur.39A7051C-CFE5-46E0-B20F-0EF4E1E5E3E1

Miðvikudagur 7. febúar

Í dag var stöðvavinna um hljóð, ljós og bylgjur. Gyða skipti okkur í hópa, tvö og tvö saman . Ég var með Hauki og það gekk bara vel hjá okkur. það voru 19 stöðvar í boði,vi’ náðum að gera 5 stöðvar.

stöð 7 ~ tengdu fjögur ,hugtakaleikur um hljóðbylgjur. Þetta er svona eins og útvarpsleikur þannig að þú ert að raða fjórum orðum saman sem passa við hvort annað. Við spiluðum leikinn nokkrum sinnum og þetta gekk bara mjög vel hjá okkur 🙂

Hér getið spilað leikinn

Stöð 9 ~ Verkefni – útvarp AM/FM – hver er munurinn?

FM – tíðni burðarbylgjunnar, þegar hljóð fer með bylgjunni, t.d rödd , sem veldur því að það verður straumbreytingu.

AM – útslag eða styrkmótun semsagt, segjum að við séum með hljóðnema. Þegar það er ekkert talað í hljóðnemann er bylgjan í jafnvægi, en um leið og einhver talar í hljóðnemann verður útslagið minna í takt við styrk bylgjanna.

stöð 14 ~ Tvíeðli ljóssins -bylgjur og agnir 

Ljósi er beint á málmyfirborð pg þá losna agnir á yfirborði málmsins. Margir vísindamenn eru með mismunandi niðurstöður og flestir vilja telja að það er ekki kominn endanleg niðurstaða á þessu.

stöð 15 ~ Á þessari stöð vorum við að leika okkur með ljósleiðara sem eru lítil “rör”, oftast gerð úr gleri, ljósleiðarinn er nýjasta tæknin til að flyja rafmagn, net og orku. við vorum með nokkra mismunandi lita lampa og við settum endann á ljósleiðaranum á ljósið á lampanum og þá sáum við ljós í ljósleiðaranum og það breyttist um lit eftir því hvernig ljósið á lampanum var á litinn.

Tengd mynd

stöð 18 ~ Við fiktuðum aðeins í forritinu og prófuðm okkur bara áfram, þetta snýst eiginlega um það hvernig manneskjan bregst við litum og litasamsetningum. forritið

 

fimmtudagur 8. febrúar

Það var enginn náttúrufræði í dag útaf skólaþingi.

frétt

 

 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this:
search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close